hit counter script

AEG NII84B10AB User Manual page 220

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 70
7.4 Öryggisbúnaður fyrir börn
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir notkun
helluborðsins.
Til að virkja aðgerðina: ýttu á
framkvæma neina hitastillingu. Ýttu og haltu
inni
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir ofan
táknið birtist. Slökktu á helluborðinu með
Aðgerðin er virk þegar þú slekkur á
helluborðinu. Kveikt er á vísinum fyrir
ofan
.
Til að afvirkja aðgerðina: ýttu á
framkvæma neina hitastillingu. Ýttu og haltu
inni
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir ofan
táknið hverfur. Slökktu á helluborðinu með
.
Eldun þegar aðgerðin er virk: ýttu á
síðan á
í 3 sekúndur þar til vísirinn fyrir
ofan táknið hverfur. Þú getur notað
helluborðið. Þegar þú afvirkjar helluborðið
með virkar
aðgerðin aftur.
7.5 Bridge
Aðgerðin vinnur þegar potturinn nær yfir
miðju tveggja hellna. Sjá
„Eldunarhellurnar notaðar" fyrir frekari
upplýsingar um rétta staðsetningu
eldunaríláta.
Aðgerðin virkar ekki þegar SenseBoil® er
í gangi.
Aðgerðin tengir tvær eldunarhellur vinstra
megin og þær virka sem ein.
Stilltu fyrst hitastillinguna fyrir aðra
eldunarhelluna vinstra megin.
Til að virkja aðgerðina: snertu
stilla eða breyta hitastillingunni skaltu snerta
einn af stjórnskynjurunum.
Til að afvirkja aðgerðina: snertu
Eldunarhellurnar virka aðskilið.
220
ÍSLENSKA
7.6 Hob²Hood
Þetta er háþróuð, sjálfvirk aðgerð sem tengir
helluborðið við sérstakan gufugleypi. Bæði
helluborðið og gufugleypirinn eru með
. Ekki
innrautt samskiptamerki. Hraði viftunnar er
sjálfkrafa skilgreindur á grundvelli stillingar og
hitastigs heitustu eldunarílátanna á
helluborðinu. Einnig er hægt að stjórna
.
viftunni frá helluborðinu handvirkt.
Fyrir flesta gufugleypa er fjarskiptakerfið
upphaflega óvirkt. Virkjaðu það áður en
þú notar aðgerðina. Skoðaðu
notandahandbók gufugleypisins fyrir
frekari upplýsingar.
. Ekki
Sjálfvirk notkun aðgerðarinnar
Til að nota aðgerðina sjálfkrafa skal stilla
sjálfvirka stillingu á H1 – H6. Helluborðið er
upprunalega stillt á H5. Gufugleypirinn bregst
við hvenær sem þú notar helluborðið.
, ýttu
Helluborðið skynjar hitastig eldunarílátsins
sjálfkrafa og stillir hraða viftunnar.
Sjálfvirkar stillingar
H0
H1
3)
H2
H3
H4
H5
H6
1)
Helluborðið greinir suðuferlið og virkjar viftuhraðann
í samræmi við sjálfvirka stillingu.
2)
Helluborðið greinir steikingarferlið og virkjar viftuhr‐
aðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
3)
Þessi hamur virkjar viftuna og ljósið og treystir ekki á
. Til að
hitastigið.
Sjálfvirkri stillingu breytt
1. Slökktu á helluborðinu.
.
2. Ýtið á
og slokknar.
3. Ýtið á
Sjálfvirkt
Suða 1)
ljós
Slökkt
Slökkt
Kveikt
Slökkt
Kveikt
Viftuhraði 1
Kveikt
Slökkt
Kveikt
Viftuhraði 1
Kveikt
Viftuhraði 1
Kveikt
Viftuhraði 2
í 3 sekúndur. Skjárinn kviknar
í 3 sekúndur.
Steik‐
ing 2)
Slökkt
Slökkt
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Viftuhraði 1
Viftuhraði 2
Viftuhraði 3

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents